Mig langar bara að koma með smá athugasemd um núverandi skoðanakönnun á áhugamálinu Forritun. Þar er spurt hvaða “forrit” maður noti og valmöguleikarnir eru Delphi, Visual Basic, C++ og annað. Aðeins eitt af þessu er í raun forrit, Delphi, þetta eru hins vegar allt saman forritunarmál. Það eru t.d. til griljón og fjögur mismunandi forrit/editorar/umhverfi fyrir forritunarmálið C++ svo dæmi sé nefnt.
Endilega lagiði þetta nú fyrir okkur nördin :)