Ef þetta er ekki bara það svalasta sem gert hefur verið lengi. Það er actually búið að gera forritunarmál sem hljómar eins og leikrit um Shakespeare sem er síðan þýtt yfir í C++ og compilað.
Þetta er allt sett up í acts og scenes. Fyrst þarf maður að setja upp variablana eins og svona:
Romeo, a young man with a remarkable patience.
Juliet, a likewise young woman of remarkable grace.
Ophelia, a remarkable woman much in dispute with Hamlet.
Og svo fravegis. Sem dæmi um flottan kóða tékkið þá á þessu:
Juliet:
Am I better than you?
Hamlet:
If so, let us proceed to scene III.
Sem er í raun og veru comparison á stærðum á milli Juliet og Hamlet og ef Juliet er stærri þá keyra Scene3.
Frétt á Slashdot: http://slashdot.org/article.pl?sid=01/08/31/1126253&mode=thread
Official Síða: http://spl.pu240.com/