Gleraugu og hjálmur hefur reynst afleit hugmynd. Dágóður partur af notendum reyndist ekki þola svoleiðis lengur en hálftíma og fengu eftir það köst svipuð sjóveiki. Jafnvel með uppköstum. Ástæðan er að það sem þú sérð og það sem þú skynjar getur ekki stillt sig saman. Þannig fer jafnvægisskynið þitt til helvítis.
Að keyra svona grunn 3d kerfi er ekki mikið mál. Í MacOs X eru allir gluggar openGL plains og forritin textures sem varpað er á þá. Þannig minda þeir flotta tækni sem er notuð í hluti eins og minimæs á glugga og Exposé. Þar sem að öllum gluggum er raðað niður svo auðvelt sé að finna það sem maður er að leita að. Gluggar eru transformaðir og resized en samt heldur allt animation og movies sem er verið að spila áfram eins og ekkert hafi í skorist. Og þetta er voðalega auðveldur útreikningur og tekur voða lítið pláss. Það er ekki eins og þetta sé jafn þung þrívídd og í tölvuleikjum. Er bara nokkrir gluggar. Þetta gerir allt eins og transparency auðveldara.
Dæmi um nýtingu í MacOs X er á
http://www.apple.com/macosx/features/expose/Næsta útáfa windows verður líka með gluggakerfi byggt á Direct3D. Tæknin og notkunin verður svipuð og í MacOs X. Forritin er fyrst renderuð í back buffer og allt gluggakerfið sem þú sérð er í raun og veru í þrívídd og forrit sett á ains og textures. Ég hef séð movies þar sem notepad er látinn blakta eins og fáni og fleiri fáránlega hluti. Það er samt skrúfað niður það sem hægt er að gera til að developerar fari ekki að gera fáránlega effecta með forrit sín. Skoðið Longhorn movies neðarlega á
http://www.winsupersite.com/longhorn/Bæði MacOsX og Longhorn gætu gert það sem að Looking Glass er að gera. En þeir sjá ekki og ég sé ekki hvernig þetta verður betri aðferð en það sem til er. Frekar styð ég tækni eins og Esposé.
En gleraugu held ég að séu hugmynd sem að ekki gengur upp. Einu skiptin sem að það hefur virkað almennilega er þegar þau eru transparent. Það er að segja að maður sér umhverfi sitt en data kemur sem overlay eða repleisar bara hluta af sjóninni. Þannig hefur herinn leyst málið með flight simulators etc.
Og önnur tækni sem að er tengd gleraugunum eru hanskarnir sem heldur betur hafa reynst eiga betur heima í bíómyndunum. Meðalmaður hefur bara ekki getu til að veifa höndunum fyrir framan sig í 5 kls ýtandi á ekkert sem til er í raunveruleikanum. Reynið að halda höndunum uppi fyrir framan skjáinn í 20 mínotur án þess að þær snerti neitt. Sama vandamál kom upp við augnstjórnun.
Nei. Hanskarnir og hjálmurinn voru dead end og ætti að einbeita sér að öðrum sviðum til að bæta tæknina. Hugstjórnun, voice contol og taugaenda linkups eru hlutir sem að frekar er framtíðin.