Kominn tími á senda inn eitthvað nýtt efni.
Ég ætla að bera upp 5 atriði í jafnmörgum greinum sem forritarar þurfa að hafa bak við eyrað til að auka afköst forrita sinna.
Ég vinn nánast alfarið í java þessa dagana og litast greinarnar sennilega dálítið af því, þeir sem vinna í öðru umhverfi verða að sýna smá umburðalyndi og helst hjálpa til að nefna hvaða atriði gilda hjá þeim og það sem öðruvísi er háttað.
Ég skipti þessum atriðum niður til þess að umræðurnar einskorðist við hvert atriði fyrir sig og samhengi verði í svörum.
Greinarnar munu heita “Best Practices 1-5” að viðbættu viðfangsefninu, ef einhver vill bæta við greinum frá 6 og uppúr fagna ég því og vona að ég geti lært eitthvað á því.
massi