Góðan dag áhugasami nemandi, ég ætla að kenna þér grunninn í Visual BASIC .NET (það eru sumir kóðaranir öðruvísi en í fyrri útgáfum af Visual Basic)



1. Grunnkóðinn fyrir Windows Form (Windows Application) er eftirfarandi:

Public Class Form1
Inherits System.Windows.Forms.Form

#Region “ Windows Form Designer generated code ”

Public Sub New()
MyBase.New()

‘This call is required by the Windows Form Designer.
InitializeComponent()

’Add any initialization after the InitializeComponent() call

End Sub

‘Form overrides dispose to clean up the component list.
Protected Overloads Overrides Sub Dispose(ByVal disposing As Boolean)
If disposing Then
If Not (components Is Nothing) Then
components.Dispose()
End If
End If
MyBase.Dispose(disposing)
End Sub

’Required by the Windows Form Designer
Private components As System.ComponentModel.IContainer

‘NOTE: The following procedure is required by the Windows Form Designer
’It can be modified using the Windows Form Designer.
'Do not modify it using the code editor.
<System.Diagnostics.DebuggerStepThrough()> Private Sub InitializeComponent()
components = New System.ComponentModel.Container()
Me.Text = “Form1”
End Sub

#End Region

End Class

Þú þarf ekkert af hafa áhyggjur af öllum þessum kóða ef þú býrð til Windows Application project, hann kemur sjálfkrafa. Aftur á móti ef þú ert bara með einhvern textaritil og compiler (þýðandi sem breytir forritunarkóða í venjulegt forrit) þarftu að hafa þennann kóða og skrifa kóða fyrir alla hluti sem þú hefur í forritinu og eiginleka hlutanna (Propertise). Dæmi um textbox (til að skrifa í):

Me.TextBox1.Location = New System.Drawing.Point(56, 91)
Me.TextBox1.Name = “TextBox1”
Me.TextBox1.Size = New System.Drawing.Size(161, 20)
Me.TextBox1.TabIndex = 0
Me.TextBox1.Text = “TextBox1”

þetta textbox heitir (name) “Textbox1” og öllu sem á að breyta í því með öðrum skipunum verður að byrja á nafninu á því.
Stærðin eða size á öllum hlutum er í pixelum (punktum). Textboxið er 161 pixel á breiddina og 20 pixel á hæðina.
TabIndex gefur til kynna hve mörgum sinnum þarf að ýta á Tab lykilinn á lyklaborðinu til að strikið þar sem stafirnir koma út fari að blikka inni í því. Í þessu tilviki þegar forritið opnast er stirkið blikkandi vegna þess að tabindex er stillt á 0.
Text skipunin segir segir til um hvaða texti er í viðkomandi hlut, í þessu tilviki: textbox1.Text = “Textbox1” m.ö.o. það stendur Textbox1. Þegar texti á að koma fram einhverstaðar, þá þarf hann að vera í gæsalöppum “” (hlutur.Text = “hér er texti”).

Ábending: Flestar skipanir þurfa að byrja á nafninu á hlutnum (t.d. textaboxi) svo kemur punktur og svo atburðurinn (t.d. visible sem þýðir sýnilegur) svo ef visible er notað þarf að koma á eftir því = False eða = True. Ef svona kóði yrði settur á bak við click atburðinn á hnapp (button) þá yrði hann eitthvað á þessa leið: textbox1.Visible = False sem gerir textaboxið ósýnilegt en = True gerir það sýnilegt á ný.


Nú er kafla 1 í Visual Basic .NET kenslu lokið.
Annar kafli kemur eftir nokkra daga þá verður farið í fleiri atrirði varðandi þetta vinsæla, einfalda og skemmtilega forritunarmál.

Vona að þetta hafi komið þér eitthvað áleiðis í BASIC forritun.

Kveðja