Við, stjórnendur Formúla 1 áhugamálsins, óskum ykkur öllum notendum áhugamálsins sem og Hugurum öllum gleðilegs og farsæls komandi árs.
Við hvetjum sem flesta til að heimsækja áhugamálið á nýju ári og halda uppi virkni á korkunum og með greinarskrifum.
En fyrst og fremst vonumst við eftir skemmtilegu, spennandi og umfram allt farsælu keppnistímabili í Formúlu 1, sem hefst um miðjan mars-mánuð í Bahrain í Austurlöndum nær.
Með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári,
Aiwa, andrivig, Judex og STH86.