Jæja, þá fer þriggja vikna hléi að ljúka og verða vélarnar ræstar að nýju í Tyrklandi þann 26. ágúst!

Eins og í formúlunni, er staðan á toppi spáleiksins orðin spennandi og munar um hvert stig sem kemur inn, sem þýðir að það munar um minna að tryggja sér bónusinn í tíma!

Spá eftstu 10 fyrir tímatökuna skilist á þessa grein :)
Kveðja,