Engum gat grunað hvernig síðasta keppni átti eftir að enda, og eflaust fæsti sem hafa spáð því að Schumacher myndi enda 5. eftir að starta síðastur í Monaco brautinni. Þetta sýnir og sannar það að allt getur gerst.
Spáið nú!
P.S afsakið vesenið, búið að vera vesen síðustu tvö skipti að setja þetta inn. Spá kemur hér.