Imola 1994 - örugglega versts helgi F1 frá upphafi.
Myndin er frá dauðaslysi Ayrton Senna, en hann dó eftir að dekk af bílnum hans skaust í hann eftir árekstur á vegg.
Þess má geta að sömu helgi dó Roland Ratzenberger, nýliði í F1 einnig eftir að hafa klest á vegg á 315 km hraða, höggið braut á honum hálsinn.
Síðast og líklega síst lenti Rubens Barrichello í því að bíllinn hans tók og loft og skall á girðingu.
Meiri upplýsingar með myndbönum hér :
http://www.automotoportal.com/article/10_most_striking_Formula_One_crashes_eve