Tyrrell P34 (a.k.a. 6 hjóla-bíllinn) Bíll: Tyrrell P34
Vél: V8 Ford Cosworth 3.0 lítra
Dekk: Goodyear
Fjöldi keppna: 30 (Spánn 1976 - Japan 1977).
Fjöldi sigra: 1 (Jody Scheckter, Svíþjóð 1973).
Fjöldi ráspóla: 1 (Jody Scheckter, Svíþjóð 1973).
Fjöldi skipta í verðlaunasæti: 14.
Hönnuður: Derek Gardner
Ökumenn: Patrick Depailler (30 keppnir), Jody Scheckter (12 keppnir), Ronnie Peterson (17 keppnir).

Enn sem komið er þá er Tyrrell P34 eini 6 hjóla bíllinn sem keppt hefur í kappakstri, þó að March, Ferrari og Williams hafi smíðað 6 hjólabíla en þó ekki notað í kappakstri.
Notkun P34 var hætt þar sem Goodyear sá sér ekki fært um að þróa litlu 10" dekkin að framan.