1. sigur Michael Schumacher Michael Schumacher stendur hér á verðlaunapallinum, í sæluvímu, eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í Formúlunni.

Vann Schumacher sinn fyrsta sigur í belgíska kappakstrinum á Spa-Francorchamps þann 30. ágúst 1992, aðeins 23 ára gamall. Gjörsigraði hann nýkrýndan heimsmeistarann, Nigel Mansell, með hálfrar mínútu forskot eftir að hafa tekið fram úr honum 11 hringjum áður.

Bíll Schumacher árið 1992 var Benetton B192 með Ford vél.