þá er ég að tala um minnst. Meðan 97 voru það Mika og Michael…
Ahemm jú Villi hefur ekki verið í titilbaráttu síðan 97 svo það var ekki Mika og Schummi sem voru að berjast þá, heldur Schumi og Villi.
Þeir sem eru að berjast um sigur eru svo til aðeins Schumi og Fernando, því ekkert gegnur hjá Kimi, enda er dvergurinn á Ferraribílnum sem heldur honum alltaf fyrir aftan sig (sem stendur sig þó vel, en er ekki í baráttunni um titil), Button hefur ekki þetta hungur til að verða meistari af mínu mati. Hann hefur sýnt að hann kann að keyra, en hann getur ekki keyrt undir pressu.
Montoya er búinn að vera, hjá McLaren allaveganna, því það gengur ekkert hjá honum og Fisichella er ekki í baráttunni um sigur fyrir fimm aur þó hann hafi unnið eina keppni með mikilli herkænsku Renault og heppni og góðum tíma í tímatökunni.