Ef fleirri lið og fleirri ökumenn verða í Formúlu eitt þá geri ég nú fastlega ráð fyrir því að það verði erfiðara fyrir minni liðin að fá góða sponsora þar sem fleirri bílar verða þaraðleiðandi minna í sviðsljósinu, fá því minni útsendingartíma/athygli og þannig sér sponnsorin sér ekki hag í að fjárfesta í liðinu nema auðvitað þeim bestu.
Ég get rökstutt þetta þannig að árið 1990-1992, en þá byrjaði ég að fylgjast með formúluni, voru 34 ökumenn og 17 lið í formúlu eitt. Mörg af lakari liðunum gátu stunum ekki sent bíla til keppni og stundum höfðu þeir bara efni á senda einn bíl. þegar að bilaði þá gátu þeir ekki gert við því þau höfðu ekki efni á að taka með sér nóg af varahlutum. lakari liðin voru stundum bara með einn sponsor á bílnum og sum varla með neina…
Eins og ég hef áður sagt þá held ég að það væri mun skemmtilegra að hafa það fyrir reglu að ef t.d. MS vinni keppni þá lendir hann sjálfkrafa sex rásröðum neðar í næstu keppni, þannig að þó hann verði í fyrsta sæti í tímatökum þá ræsi hann sjötti. þá myndi auðvitað sá er lenti í öðru sæti lenda 5 rásröðum neðar og svo framvegis..
Reyndar finnst mér bara bull að formúlan sé eitthvað leiðinleg, ég er ekki shjumacher fan en í ár er það hann sem vinnur og það með glæsibrag, þeir sem geta ekki samglaðst honum ættu að finna sér einhverja aðra íþrótt til að fylgjast með.