[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=CPTOjOrmgE4

Ansi harkalegur árekstur hjá Frakkanum Philippe Alliot í tímatökunum fyrir mexíkanska kappaksturinn 1988. Hann ók þá Larrousse. Minnir óþægilega mikið á slys Kubica í kanadíska kappakstrinum 2007.

Þess má geta að Alliot slapp með skrekkinn, og meira að segja var hægt að endurbyggja bílinn, en Alliot féll samt út snemma í kappakstrinum sjálfum með brotna fjöður.

Wikipedia grein um Philippe Alliot.

Bætt við 7. desember 2009 - 18:04
Fyrir þá sem að hafa séð Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, finnst ykkur Alliot ekki örlítið líkur Jean Girard í útliti og tali?