Nú er tímabilið komið af stað og 4 keppnir búnar af 17.
Hvernig leggst tímabilið í ykkur? Nú hefur Brawn liðið komið ótrúlega sterkt inn, haldið þið að þessi velgengni þeirra muni halda áfram? Einnig kemur slakt gengi “stóru” liðanna McLaren og Ferrari mér mjög á óvart.
Látið nú reyna á spádómshæfileika ykkar, kæru F1 áhugamenn!
Munu stóru liðin ná sér á strik?
Er velgengni Brawn, Red Bull og Toyota bara tímabundin?
Og síðast en ekki síst: Hver haldið þið að vinni titilinn í ár?
Með von um smá líf hér á /formula1 ;)
Hello, is there anybody in there?