Þetta eru slæm tíðindi fyrir formúluna í ár, þó svo Super Aguri liðið hafi ekki verið í toppbáráttunni, þar sem það munar um hvern bíl sem keppir og því nokkuð ljóst að þær keppnir sem eftir eru í ár verða ögn bragðdaufari fyrir vikið.
Það er þó vonandi að keppnin á toppnum verði harðari fyrir vikið og að hin liðin sem hingað til hafa vermt botninn taki sig á og geri enn harðari atlögu að toppliðunum.
Sjá frétt um málið á síðu formula1.com um málið.
Kveðja,