Já. En hann er víst fótbrotinn og verður frá keppni í örugglega fram í september. Vettel mun hugsanlega taka við af honum. Hinsvegar sýndi þetta okkur hversu sterkbyggðir bílarnir eru og góðir. Mér þótti þó læknabíllinn allt allt allt of seinn á svæðið og var ekki kominn fyrr en eftir 3-4 minútur.
alveg ótrúlegt. Ég er búinn að horfa á klessuna svo oft og það er bara ótrúlegt að hann hafi sloppið ómeiddur. Eins og sést þá er höfuðið í ruglinu og hendin uppúr og vesen.
Þetta sýnir það og sannar að hertir öryggisstaðlar vegna ökumannsrýmisins eru að skila sér… þetta hefði orðið mjög alvarlegt, ef ekki banaslys fyrir svona 5-10 árum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..