Vil minna á Formúlukvöld sem er á dagskrá í Ríkissjónvarpinu, þar sem Gunnlaugur Rögnvaldsson hitar upp fyrir komandi keppnishelgi, en um helgina fer fram fyrsta mót ársins 2007 á Albert Park brautinni í Melbourne í Ástralíu.
Þátturinn hefst kl. 22:40.
Hann verður endursýndur kl. 16:40 á morgun (fimmtudag 15.3.).