Hér eru dagsetningar fyrir frumsýningar hjá keppnisliðunum:

Lið sem eru búin að frumsýna:
12. janúar: Toyota frumsýnir TF107 í Köln í Þýskalandi.
14. janúar: Ferrari frumsýnir F2007 bíl sinn á Fiorano brautinni í Maranello á Ítalíu.
15. janúar: McLaren frumsýnir MP4/22 bíl sinn í Valencia á Spáni.

Lið sem eiga eftir að frumsýna:
16. janúar (í dag): BMW frumsýnir F1.07 bíl sinn í Valencia á Spáni.
24. janúar: Renault frumsýnir R27 bíl sinn í Amsterdam í Hollandi.
25. janúar: Honda frumsýnir RA107 bíl sinn á Catalunya brautinni í Barcelona á Spáni.
26. janúar: Red Bull frumsýnir RB3 bíl sinn á Catalunya brautinni í Barcelona á Spáni.
2. febrúar: Williams frumsýnir FW29 bíl sinn í Crove í Oxfordskíri í Englandi.
5. febrúar: Spyker frumsýnir ónefndan bíl sinn, staðsetning óviss.

Scuderia Toro Rosso og Super Aguri hafa ekki ákveðið hvenær þeir frumsýna sína keppnisbíla.

Heimildir:
Wikipedia.org. http://en.wikipedia.org/wiki/2007_Formula_One_season.