Amazon hefur nokkuð til síns mál hérna, þegar menn tala um besta ökumanninn í Formúlunni verða menn víst að líta til heildarárangurs þeirra, og þrátt fyrir að JM Fangio, Jim Clark, Jackie Stewart, Alain Prost og Ayrton Senna séu háir á listanum yfir bestu ökumenn heims, þá verð ég að segja að Michael Schumacher hefur sannað sig, og nokkuð langt verði í að met Schumachers verði slegin.
Og það jafnvel þó ég hafi verið eldheitur Häkkinen aðdáandi á sínum tíma.