
Hakkinen ílla undirbúinn
Það er kannski ekki svo skrýtið að Mika hafi gengið svona ílla á þessu keppnistímabili þar sem að hann æfði ekkert í vetur, kom gjörsamlega óundirbúinn og beint inn í keppni. En við skulum bara vona að hann geri ekki sömu mistökinn aftur nú í vetur.