Ég er bara að pæla, af hverju eru svo margir ökuþórar að skipta svona oft á milli keppnisliða??
Tek dæmi.
Ralf Schumacher, einn ofmetnasti í bransanum, fór frá BMW WIlliams til Toyota. Það gekk alveg ágætlega hjá honum hjá BMW en hann hefur ekkert getað gert hjá Toyota. Svo er það Montoya, hann fór frá BMW þar sem honum gekk alveg ágætlega líka, ekkert frábærlega en samt, ók hann á kannski eftir að sanna sig aðeins hjá MCLaren. En hvað er málið.
Nú er sagt að Fernando Alonso heimsmeistarinn sjálfur sé að fara frá einu besta liði keppninnar, Renault. Ég meina til hvers??!!
Hvað er hjá McLaren sem er ekki hjá Renault??
En já við sjáum til :S

PS, ég hef alltaf haldið með M Schumacher (NO 1)

Over and out