Jæja, nú vil ég óska eftir því að notendur sjái sér fært að skrifa greinar. T.d. er hægt að skrifa um síðust keppni, reglur, vélar eða bara eitthvað sem kemur formúlu 1 við.
Ég er sjálfur að hugsa um að setjast niður og skrifa einhverja grein en það er bara hugmynd hjá mér og vona ég að það sé ekki allir eins og ég og hugsa bara. Vona að einhver hér nenni að framkvæma þessi greinaskrif.
Ég ætla samt að byrja með smá sniðugt og það er að skrifa grein og skora á annan mann að skrifa grein og svo koll af kolli!
