Svona af því að tímabilið er að fara að byrja finnst mér að það eigi að koma fréttastofa þar sem úrslit hverrar keppni, tímatöku og ummæli ökumanna eigi að koma fram.

Þá væri bara sett upp vaktaplan þannig að það verði kannski 2-4 fréttaritarar sem hefðu aðgang að þessum kubbi.

Hverjir eru með?