Jæja ég er ekki viss um að alveg allir viti þetta en Fisichella var gripinn fyrir of hraðann akstur á vegi þar sem hámarkshraði er 60km/klst var hann á 143 km/klst.
Og er búið að taka ökuleyfið af honum og sem refsingu er ekki víst hvort að hann keppi í fyrsta móti næsta árs eða ekki út af þessu atviki.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að hann hefur verið tekinn fyrir ofhraðann akstur en það hefur gerst nokkrum sinnum áður eins og hjá nokkrum F1 köppum.