Jæja nú er Takumo Sato endalega búinn að gera út um ferilinn sinn, sætið hans er búið að vera í hættu seinni hluta tímabilsin og nú verður að telja næstum öruggt að hann verður ekki hjá BAR á næsta ári.
Barrichello er með tryggt sæti hjá BAR og ef Button tekst að losa sig frá Williams (sem verður þó að teljast ólíklegt) þá er ekkert fyrir Sato að gera hjá BAR og þó að hann hafi einstaka sinnum sínt ágæta takta þá fer'ann bara alltof oft framúr sjálfum sér og því ólíklegt að önnur lið sýni honum áhuga.
Ég hef samt ekkert persónulega á móti því að'ann verði áfram þar sem hann gerir ekkert annað en eð gera keppninar skemtilegri,