Já það er búið að varpa upp þessari spurningu þar sem það er hellidemba á Spa brautinni í Belgíu.
Nokkrir ökumenn svo sem Michael Schumacher hafa líst því yfir að það verði ekki hægt að keppa í svona rigningu nema fyrir aftan öryggisbíl. Hann segir að það sé samt spáð verra veðri.
Fernando Alonso hefur ekki enn komist enin hring á brautinni þar sem Reanault menn taka ekki þátt í æfingu nema það sé þurrt.
Svo ég segi bara, hvað haldið þið?
Heimildir http://mbl.is/mm/sport/formula