Home is where your bacon is
Kimi Raikkonen
Hvað finnst ykkur um árángur finnans unga?þetta er fyrsta árið sem hann er í formúlu 1og hann er aðeins með feril í gokart þar á undan, en er samt að skila sér frábærlega í keppnum og tímatökum, er að gera voðafá mistök ef einhver og er kominn með stigi meir en J.P.M. sem er jafnframt mun reyndari en hann þar sem hann er að koma úr karti og hefur keppt á flestum þessum brautum.að mínu mati er þetta allavega efni í framtíðar heimsmeistara.