Mamma mín er ritstjóri yfir formúla1.is (endilega lítið á síðuna).
Ég er eiginlega maclaren aðdáandi og mér þikir mjög gaman þegar einhver annar en schumacher vinnur.Það furða sig margir á því af hverju ég er ekki schumacher aðdáandi því að ég á afmæli sama dag og hann 3 janúar,en ástæðan yfir því að ég haldi ekki með schumacher er sú að hann er hálviti.En hann er góður ökumaður,en hann vinnur einum of oft.Hann er bara ekki mín típa mér finnst hann hálfgerður aumingi og mikill montrass.Æ sorry schumacher aðdáendur.Ég held að ég sé með ástæðu út af þessu,Ég birjaði að horfa á formúlu1 firir 2 árum,og fjölskildan mín(að minsta kosti pabbi)er hakkinen aðdáendur og þeir hata vanalega ferrari,því er ég maclaren aðdáandi vegna fjölskyldunar.Scumaker er annars ágætins ökumaður.En ferlega leiðinlegur.
