Spólvörn
Ég verð að segja að eftir Spánarkappaksturinn verður lítið varið í startið í formúlunni vegna þess að spólvörnin tryggir að allir ná jafngóðu starti og það verður lítið um tilþrif og læti. Mín persónulega skoðun er sú að þetta eigi eftir að gera Formúluna leiðinlegri (kannski). Álit?