<b>Upphaf kappaksturs</b>
Það voru þjóðverjar sem fundu upp bílinn, en Frakkar voru þeir fyrstu til að keppa í akstri bíla. Árið 1887 fór fyrsti kappaksturinn fram, franskur greifi sigraði þann kappakstur þar sem hann var eini þátttakandinn. Vakti þetta uppátæki mikinn áhuga Parísarbúa, og í hönd fóru miklar kappaksturskeppnir. Snögglegur endi var bundin á þetta eftir mikið blóðbað árið 1903. Þá uppgötvuðu menn að heppilegra væri að keppa á lokuðum brautum, eins og enn er gert í dag. Enn er kappakstur haldin víða um heim í mörgum mismunandi mótaröðum, t.d. Formula 1, Cart-mótaröðin og Formula 3.<br><br> <a href="http://www.fusionlorus.tk“><b>..#.Fusion Lorus.#..</b></a>
<a href=”mailto:admin@fusionlorus.tk"><b>admin@fusionlorus.tk</b></a
