Alanso spánverjakappinn mikli hóf feril sinn á minardi fyrir tvem keppnisferlum síðan ,
ég hef ekki séð marga minardi ökumenn sem fara beint úr minardi yfir í Renault reynsluökumann , og eftir eitt ár þá er hann komin í renaultsæti á bíl nr 8 í formúlu 1.


sigrar : 0
Ráspóll: 0
keppnir: 22
Stig: 25
Aaldur: 21

þetta þykjir þvílíkur árangur þrátt fyrir 0 sigra og engann ráspól ef fylgst er nógu vel með því hvernig drengurinn keyrir þá er það hreinasta undrun hann hékk svoleiðis aftaní nýju ferrari bílunum í seinustu keppni á laflélegri druslu ef orða má það rétt ég tel þennan kappa eiga framtíðina fyrir sér hvort það sé í formúla 1 , karti , gocarti eða guð má vita hvað, !