Spurt er um keppni. Af 22 ökumönnum se hófu keppni, voru 4 sem höfðu einhventíman unnið til heimsmeistaratitils. Þrír af þessum fjórum klesstu hinsvegar útaf í sömu beigu en sá fjórði vann keppnina. Spurningin er hvaða ár þetta var, hvaða braut, hverjir voru heimsmeistararnir og hver þeirra vann.
Ef svo ólíklega vill til að enginn veit þetta þá kem ég með vísbendingar.
————————————————