Finnst ykkur nýju reglurnar í lagi ?
þær hleypa meiri spennu í keppnina og fleiri eiga möguleika á að sigra og þar að leiðandi þurfa stóru liðin að berjast mjög mikið að ná sigri. Ef t.d Ferrari verður í 10 sæti að loknu keppnistímabilinu þá eiga þeir ekki peninga til að borga ökumönnum sínum laun, þetta getur gerst við fleiri lið.
Litlu liðin sem eru að gjaldþroti komin geta ekki heldur borgað þessum mönnum laun.
Svo hvað verður um Schumacherana Michael og Ralf, montoya, Barrichello, Raikkönen o.f.l

Þetta fer allavega svona eftir Þeirri þróun sem nú er í gangi.

Annað er Schumacher búin að vera?
Pæjur RULLA