Þegar silverstone kappaksturinn er á næstu grösum er vert að pæla í þessum kappakstri aðeins nánar.
Fyrri sigurvegarar þessarar keppni koma hér eftirártali (af formula1.com)
2001-07-15 Mika Hakkinen (West McLaren Mercedes) 60 5.141 1:25:33.770
2000-04-23 David Coulthard (McLaren)
1999-07-11 David Coulthard (McLaren)
1998-07-12 Michael Schumacher (Ferrari)
1997-07-13 Jacques Villeneuve (Williams)
1996-07-14 Jacques Villeneuve (Williams)
1995-07-16 Johnny Herbert (Benetton)
1994-07-10 Damon Hill (Williams)
1993-07-11 Alain Prost (Williams)
1992-07-12 Nigel Mansell (Williams)
1991-07-14 Nigel Mansell (Williams)
1990-07-15 Alain Prost (Ferrari)
1989-07-16 Alain Prost (McLaren)
1988-07-10 Ayrton Senna (McLaren)
1987-07-12 Nigel Mansell (Williams)
1985-07-21 Alain Prost (McLaren)
1983-07-16 Alain Prost (Renault)
1981-07-18 John Watson (McLaren)
1979-07-14 Clay Regazzoni (Williams)
1977-07-16 James Hunt (McLaren)
1975-07-19 Emerson Fittipaldi (McLaren)
1973-07-14 Peter Revson (McLaren)
1971-07-17 Jackie Stewart (Tyrrell)
1969-07-19 Jackie Stewart (Matra)
1967-07-15 Jim Clark (Lotus)
1965-07-10 Jim Clark (Lotus)
1963-07-20 Jim Clark (Lotus)
1960-07-16 Jack Brabham (Cooper)
1958-07-19 Peter Collins (Ferrari)
1956-07-14 Juan Manuel Fangio (Ferrari)
1954-07-17 Froilan Gonzalez (Ferrari)
1953-07-18 Alberto Ascari (Ferrari)
1952-07-19 Alberto Ascari (Ferrari)
1951-07-14 Froilan Gonzalez (Ferrari)
1950-05-13 Giuseppe Farina (Alfa Romeo).
Brutinn reynir ekki mikið á bílinn enda er hann bara í botni 55% brautarinnar.
Samkvæmt keppnum vetrarins ættu bridgestone dekkin að hennta betur því þau eru töluvert mikið fljótari að hitna heldur enn michelin dekkin og er oftast nokkup kallt (miðað við aðrar brautir) á silverstone og oftar en ekki rignir.
Síðan seinast en ekki síst er það spáin.
Ég spái svona.
1.M.S.
2.J.P.M
3.R.S.
4.R.B.
5.J.B.
6.D.C.
Vonandi svissast efstu 2 sætin því ég er mikill montoy maður.
Með von um skemmtilega keppni
Kristján Einar Kristjánsson