
Síðan má nefna það að R.Barrichello hefur verið hraðskreiðastur í prufum á Silverstone þessa vikuna.
Þar sem Mónakó kappaksturinn er búin er best að fara að snúa sér að næsta kappakstri sem fer fram á Montreal Bruatinni í Canada.
Í fyrra sigraði R.Schumacer eftir æsispennandi kepnni en hann vann hana á því að hanga lengur úti fyrir pit stoppið sitt og tók hröðustu hringi með einga pressu á sér.
Jack Villenueve lýtur björtum augum til Montreal kappaksturinns með fína tíma á Silverstone og segist vera hungraður í stig á heimavelli en til að segja satt skil ég persónulega ekki hvers vegna BAR er að borga honum offjár fyrir að standa sig illa í bæði keppni og tímatökum og detta út í keppni.
EN allavega þá er það spáin fyrir Montreal.
1.J.P.Montoya
2.M.Schumacer
3.R.Schumacer
4.J.Trulli
5.K.Raikonen
6.J.Button