Nei engin undirskrift hjá mér
Meiri samkeppni!
Núna þegar þetta tímabil er búið og fór á hinn versta veg (fyrir mig allavega, en til hamingju Ferrari menn) þá kemst maður ekki hjá því að líta til baka og pæla aðeins í því að þetta er alveg drullu leiðinlegt hvað það er lítil samkeppni í Formúlinni! Það er alltaf það sama liggur við Hakkinen, Schumacher, Hakkinen, Schumacher…og ef að það er einhver annar sem að er að blanda sér í þetta þá eru það menn úr þessum sömu liðum Mclaren og Ferrari. Mér finnst virkilega vanta meiri samkeppni í þetta svo að spennan geti verið ennþá meiri ekki bara alltaf milli tveggja einstaklinga allan tíman…það verður leiðinlegt til lengdar…eða hvað finnst þér?