Þetta var aldrei spurning um hver er bestur :)
Þið vitið það öll!
Ég verð að koma einu á framfæri. það eru þessir hallærislegu þulir!! Hvað er að! Ég trúi ekki að dagstrástjóri rúv sjái ekki hversu miklu bullarar þessir menn eru. ´Þeir tala svona 10% (ef það er svo mikið) um keppnina sjálfa + þeir vita ALDREI hvað er í gangi á brautinni heldur bulla eitthvað uppí loftið sem maður hefur eingan áhuga á að heyra! Þegar ég horfi á formúlu þá vill ég AÐEINS heyra eitthvað sem teingist keppninni ekki hversu oft við fáum að sjá magann á konu hakkinen´s eins og einhver snillingur lýsti í beinni útsendingu. Ég hef án untantekningar feingið leið á bullinnu þeirra áður en keppnin byrjar. RÚV !!! BURTU MEÐ ÞESSA BJÁNA!!! Reyndar er þetta mjög algent hjá íslenskum þulum að bulla 90% af útsendingunni og drepa niður alla stemmningu á að horfa á. Hvernig væri nú að þessir þulir mundu taka erlendar þjóðir til fyrirmyndar þeim tekst að láta mann fíla hafnarbolta sem er einn lélegasta íþrótt sem fyrir finnst. Það seigir margt hversu þulir eru mikilvægir!! Það er að vísu tveir íslenskir þulir sem komast nálægt því að pumpa upp stemmningu, þeir eru Bubbi og Ómar. Ég hef aldrei fílað box áður en þeir komu til sögunnar.
Ég held persónulega að það væri meira spennandi að horfa á FORMÚLU án þessara hallærislegu hakkinen fans lýsa keppnini og hafa aðeins hljóð úr bílunum. ´
Minn er allavega mjög svo ánægður með úrslitin, Schumacher átti þetta meira en skilið! Nú er bara að sjá hvað gerist næst :) FORMÚLA 2001 here we come!