Því hefur verið haldið fram um nokkurt skeið að Finninn hafi hugleitt að segja af sér, sérstaklega eftir að McLaren seinkuðu tilkynningu til fjölmiðla um hverjir myndu keppa 2002 sesonið hjá sér.
Blaðið greinir frá að finninn hafi verið óeinbeittur og bíllin einnig lélegur þetta tímabil og allar þessar ókláruðu keppnir stöfuðu af tæknilegum vandamálum sem hafa verið dýr. Versta augnablik hans var þegar hann neyddist til að hætta í Spænska kappakstrinum - þegar hann átti einungis hálfan hring ókláraðan til að negla 1. sætið vegna bilunar!
Blaðið hefur einnig eftir eiginkonu hans, Erju : “Mika þarf ekkert að sanna meir. Hann hefur náð heimsmeistara titli tvisvar!”
Hakkinen hefur einungis náð einum sigri, á Silverstone þetta tímabil og er í 5. sæti ökumanna með 24 stig.
- www.dobermann.name -