Schumacher vann sínu fyrstu keppni í langan tíma á heimavelli Ferrari á Monza á Ítalíu í dag.
Keppnin byrjaði með látum þegar að Frentzen olli mesta slysi í formúlunni á þessu tímabili. þá klesstu saman 5 eða 6 bílar þ.á.m. Barricello og Coulthard. Einn brautarstarfsmaður meiddist alvarlega, og vegna þess varð öryggisbíllinn að koma og var hann fyrstu 10 hringjunum. Schumacher byrjaði að kitla pinnan og var um 10 sek. á undan Hakkinen eftir 6 hringi. og þannig var þetta þar til á seinustu 4 hringjum að Hakkinen fór að dragast á Schumacher og minnkaði munin frá 13 sek. niður í 5 eða 6 sek. en Schumacher vann verðskuldaðan sigur eftir slagt gengi síðustu keppnir.
Hakkinen er enn með forustu í stigakeppninni með 80 stig og þá Schumacher með 78 stig það eru þrjár keppnir eftir og verður þetta þá æsispennandi! Fylgisti með!
-sphinx-