Nú þekki ég alltof lítið til A1 GP og ákvað þá að kynna mér málið aðeins. Þar sem sýn virtist ekki hafa neitt um þetta efni þá staldraði ég við á google og skoðaði mig aðeins um. Eftir að hafa kynnt mér efnið nánar þá ætla ég að deila með ykkur þekkingu minni á A1 Grand Prix. Svo..
Hvað er A1 Grand Prix?
Nú geta þjóðir í fyrsta skipti keppt á jöfnum vettvangi, þökk sé A1 GP. Þetta er keppni þar sem tækni og hæfileikar eru jöfn og aðeins hugrekki, hæfileikar og fullkomnun geta skilað sigri. Lið og ökumaður sameinast til að ná forskoti og aðeins ein þjóð stendur uppi sem sigurvegari þegar flaggið fellur. A1 GP er ekki bara enn ein aksturskeppnin heldur algjörlega ný íþrótt - Heimsmeistarakeppnin í Mótorsporti. 25 þjóðir víðsvegar úr heiminum koma saman til að keppast um sigur.(141)
Kappakstursvikan
Föstudagur
09:00 - Hliðin oppna
13:00-14:00 - 1. æfing
16:00-17:00 2. æfing
Laugardagur
11:00-12:00 - 3. æfing
15 min Tímataka 1
(10 min hlé)
15 min Tímataka 2
(10 min hlé)
14:00 - 15 min Tímataka 3
(10 min hlé)
15 min Tímataka 4
Sunnudagur
09:00 - Hliðin opna
10:00-10:15 - Upphitun
13:00 - ‘Pitturinn’ opnar
13:30-14:00 - Sprint Race (rolling start)
14:30 - ‘Pitturinn’ opnar
15:00-06 - Feature Race (standing start)
Sprint Race
Meðaltalið af tveim bestu hringtímum hvers ökumanns ákveður stöðu fyrir ‘Sprint Race’ sem mun verða rúllandi start(Þessum parti átta ég mig ekki alveg á). ‘Sprint Race’ verður 20-30 mínútna langur.
1. sæti gefur 10 stig
2. sæti gefur 9 stig
3. sæti gefur 8 stig
4. sæti gefur 7 stig
5. sæti gefur 6 stig
6. sæti gefur 5 stig
7. sæti gefur 4 stig
8. sæti gefur 3 stig
9. sæti gefur 2 stig
10. sæti gefur 1 stig
Úrslit ‘Sprint Race’ ákveða uppröðun fyrir ‘Feature Race’.
Feature Race
Úrslit úr ‘Sprint Race ákveða uppröðun fyrir ’Feature Race'. Keppnin tekur 45-60 mínútur.
1st place will receive 10 points
1. sæti gefur 10 stig
2. sæti gefur 9 stig
3. sæti gefur 8 stig
4. sæti gefur 7 stig
5. sæti gefur 6 stig
6. sæti gefur 5 stig
7. sæti gefur 4 stig
8. sæti gefur 3 stig
9. sæti gefur 2 stig
10. sæti gefur 1 stig
Eitt stig verður gefið fyrir hraðasta hring liðs.
Ökumenn
Aðeins ökumenn sem hafa tekið þátt í að minnsta kosti einni af þrem æfingum geta tekið þátt í kepnninni. Þessvegna geta ekki fleiri en þrír ökumenn tekið þátt yfir eina keppnishelgi.
Lið
Tæknilið Þjóðanna sem vinna í pittinum meiga ekki hafa fleiri en tíu manns til að tryggja jafnari keppni.