Ef að Hakkinen vinnur heimsmeistaratitilinn þetta ár er hann þrefaldur heimsmeistari í röð! Það hefur engum tekist að gera þetta síðan frá árunum 1954-1957, það var Juan Manuel Fangio sem var reyndar fjórfaldur í röð en engum öðrum hefur tekist þettanema honum.
Ef honum tekst þetta verður hann án efa settur á borð með ökumönnum eins og Ayrton Senna, Alain Prost, Jackie Stewart og honum Juan Manuel Fangio. Sem eru bestu ökumenn sögunnar, og það mun Hakkinen kanski líka verða!
-sphinx-