
Häkkinen sagði að ef það verði ekki búið að bæta bílinn fyrir Imola-keppnina sem verður í næsta mánuði þá geti McLaren-liðið einfaldlega gleymt því að ná heimsmeistaratitlinum í ár.
Einnig hefur verið sagt að ekkert sé að bílnum og að Hakkinen hafi bara “mýkst” eftir að hann eignaðist barn í sumar, enda hefur coulthard verið að gera ágæta hluti
————————