Tímabilið mun hefjast eins og venjulega með Ástralíu og Malasíu brautunum, á undan opnunar-keppninni á brautinni í Bahrain 4. apríl. Brasilíski kappaksturinn flyst til 24. Október og verður að lokakeppninni
Fyrsta Evrópu keppnin verður á Imola í San Marino 25. apríl, á meðan Bandaríska keppnin flyst til mið-sumars og verða þá tvær Norður-Ameríku keppnir í röð. Bandaríkin 20. júní og Kanada 13. júní.
Spa brautin mun hýsa endurkomu Belgíu keppninnar 29. ágúst, rétt á undan síðustu Evrópu brautinni á Monza. Tímabilið nær hámarki með þremur loka-kappökstrunum, þeim fyrsta í Shanghai, Kína þann 26. september, næst Japan 10. október og að lokum Sao Paulo, Brasilíu, 24. október.
Keppnisdagatalið verður þá svohljóðandi:
7. mars, Grand Prix of Australia (Melbourne)
21. mars, Grand Prix of Malaysia (Kuala Lumpur)
4. apríl, Grand Prix of Bahrain (Bahrain)
25. apríl, Grand Prix of San Marino (Imola)
9. maí, Grand Prix of Spain (Barcelona)
23. maí, Grand Prix of Monaco (Monaco)
30. maí, Grand Prix of Europe (Nurburgring)
13. júní, Grand Prix of Canada (Montreal)
20. júní, Grand Prix of USA (Indianapolis)
4. júlí, Grand Prix of France (Magny-Cours)
11. júlí, Grand Prix of Great Britain (Silverstone)
25. júlí, Grand Prix of Germany (Hockenheim)
15. ágúst, Grand Prix of Hungary (Budapest)
29. ágúst, Grand Prix of Belgium (Spa-Francorchamps)
12. september, Grand Prix of Italy (Monza)
26. september, Grand Prix of China (Shanghai)
10. október, Grand Prix of Japan (Suzuka)
24. október, Grand Prix of Brazil (Sao Paulo)
Þýtt af síðunni www.formula1.com
Hæ