Hér eru tímarnir frá æfingum á miðnætti að íslenskum tíma:
Stð Ökuþór Lið Tími Hraði
1. Barrichello Ferrari (B) 1:29.056 214.368 km/h
2. M.Schumacher Ferrari (B) 1:29.368 + 0:00.312
3. Hakkinen McLaren Mercedes (B) 1:30.037 + 0:00.981
4. Coulthard McLaren Mercedes (B) 1:30.052 + 0:00.996
5. R.Schumacher Williams BMW (M) 1:31.352 + 0:02.296
6. Verstappen Arrows Asiatech (B) 1:31.830 + 0:02.774
7. Frentzen Jordan Honda (B) 1:31.908 + 0:02.852
8. Montoya Williams BMW (M) 1:32.287 + 0:03.231
9. Heidfeld Sauber Petronas (B) 1:32.329 + 0:03.273
10. Panis BAR Honda (B) 1:32.330 + 0:03.274
11. Trulli Jordan Honda (B) 1:32.347 + 0:03.291
12. Raikkonen Sauber Petronas (B) 1:33.369 + 0:04.313
13. Burti Jaguar Cosworth (M) 1:33.471 + 0:04.415
14. Irvine Jaguar Cosworth (M) 1:33.969 + 0:04.913
15. Button Benetton Renault (M) 1:34.522 + 0:05.466
16. Alonso European Minardi (M) 1:34.829 + 0:05.773
17. Fisichella Benetton Renault (M) 1:34.892 + 0:05.836
18. Mazzacane Prost Acer (M) 1:34.941 + 0:05.885
19. Bernoldi Arrows Asiatech (B) 1:35.752 + 0:06.696
20. Marques European Minardi (M) 1:36.463 + 0:07.407
21. Villeneuve BAR Honda (B) 1:38.349 + 0:09.293
22. Alesi Prost Acer (M) 1:46.977 + 0:17.921
Eins og sjá má eru Ferrari og McLaren í algjörum sérflokki. Þess má geta að tíminn í tímatökum í fyrra var 1'30.556, en þann tíma átti Hakkinen. Hraðinn virðist því hafa aukist töluvert milli ára. Bæði Villeneuve og Alesi áttu í vandræðum með bíla sína. Sá sem kom einna mest á óvart var Verstappen, en hann var í 6. sæti.