Ég vil endilega að aðdáendur MH taki nú við sér og velti fyrir sér framhaldinu hjá Heimsmeistaranum. Það er nú einu sinni svo að ef menn halda með einhverjum í sportinu þá eiga menn ekki að yfirgefa skipið þótt á móti blási. Hvað er að frétta af manninum? Hverjar voru skýringar hans á slökum árangri í tímatökunum á laugardaginn og lakri útkomu á sunnudag??