1. Spurning

Hver er maðurinn?

Keppnir: 127
Sigrar: 5
Á palli: 17
Ráspólar: 5
Hröðustuhringir: 3
Unnin stig: 159.50
—————————–
2. Spurning

Hvert er liðið?

Keppnir: 12
Bílar: 41
Sigrar: 9
Á palli: 17
Ráspólar: 8
Hröðustuhringir: 9
Unnin stig: 139.14
—————————–
3. Spurning

Árið 1992 leit fór keppnin á Silverstone svona:

1 Nigel Mansell Williams 1:25:42.991
2 Riccardo Patrese Williams -00:39.094
3 Martin Brundle Benetton -00:48.395
4 ———– ———– -00:53.267
5 Gerhard Berger McLaren -00:55.795

Hvað ökuþór og lið tákan strikin “———–”?
—————————–
4. Spurning

Hvað lið kom fyrst með bíl sem var með auglýsingum á?
—————————–
5. Spurning

Hver keppti fyrir Lotus í níu ár og vann 25 keppnir á þeim tíma?
—————————–
6. Spurning

Árið 1969 reyndu þrjú lið fjórhjóladrifinn bíl en þeir bílar voru fljótt bannaðir, hvað lið voru þetta?
—————————–
7. Spurning

Hvað lið var fyrst til að nota fimm gíra kassa og hvað ár var það?
—————————–
8. Spurning

Hvað ár var sett í reglurnar að Formulu 1 bílar skyldu nota bensín sem væri á almenum markaði?
—————————–
9. Spurning

Hvað lið vann fyrstu heimsmeistarakeppni bílasmiða og hvað ár var það?
—————————–
10. Spurning

Hver varð heimsmeistari eftir að M.Schumacher varð heimsmeistari í fyrsta sinn?
(Ég er að tala um hver varð heimsmeistari árið eftir)
—————————–
11. Spurning

Hvað ökuþór varð í 7.sæti til heimsmeistara í Formula 3 árið 1989?
—————————–
12. Spurning

Hver var prufuökuþór hjá Williams-Renault 1993?
—————————–
14. Spurning

Hvað ökuþór lést 8.maí 1982?
—————————–
15. Spurning

Spurt er um braut hver er hún og hvar er hún (í hvað landi)?

Brautarlengd 4.43 km
Seinasta beyjan fyrir rásmarkið heitir Curva Ducados
Formula 1 hóf keppni á þessari braut 1986
—————————–
16. Spurning

Hvaða ökumenn hafa náð því að verða þrefaldur “3” heimsmeistari?
—————————–
17. Spurning

Hver á flestar Formula1 keppnir að baki og hvað voru þær margar?
—————————–
18. Spurning

Við hvern er átt:

Fjöldi keppna 171
Fjöldi sigra 25
Fjöldi ráspóla 24
Verðlaunasæti 32

Hver er maðurinn?
—————————–
19. Spurning

Hvaða ökuþór vann alls 310 stig á ferlinum?
—————————–
20. Spurning

Hver tekur við stjórn McLaren liðsins eftir að Bruce McLaren deyr?
—————————–