
Þetta er að mínu mati ekkert sniðugt því að öryggisbíllinn er hluti af keppninni. Hann er eitt af mörgu sem gerir það að verkum að í kappakstri er ekkert búið fyrr en það er búið. Vissulega getur það verið spælandi þegar öryggisbílinn kemur út þannig að maður missir forystuna (eins og gerðist þegar Mclaren kallin dansaði á brautinni og Barrrichello vann) en það ætti að koma jafnt niður á öllum.
E-220