Hér eru ökumenn liðanna í ár:
Ferrari: Michael Schumacher og Rubens Barrichello
McLaren: Mika Hakkinen og David Coulthard
Williams: Ralf Schumacher og Juan Pablo Montoya
Benetton: Giancarlo Fisichella og Jenson Button
BAR: Olivier Panis og Jacques Villeneuve
Jordan: Heinz-Harald Frentzen og Jarno Trulli
Arrows: Jos Verstappen og Enrique Bernoldi
Sauber: Nick Heidfeld og Kimi Raikkonen
Jaguar: Eddie Irvine og Luciano Burti
Minardi: Fernando Alonso og Tarso Marques
Prost: Jean Alesi og Gaston Mazzacane
Helstu breytingar:
* Johnny Herbert, Pedro de la Rosa, Marc Gene, Alexander Wurtz, Ricardo Zonta og Pedro Diniz eru ekki lengur keppendur. Allir nema Diniz eru nú reynsluökumenn. Olivier Panis og Luciano Burti voru reynsluökumenn en eru nú keppendur.
* Montoya, Alonso, Bernoldi og Raikkonen eru allir að byrja sitt fyrsta tímabil í Formúlu 1.
* Mazzacane fór frá Minardi til Prost, Jenson Button frá Williams til Benetton
* Tarso Marques keppti síðast árið 1997 á Jerez brautinni fyrir Minardi. Olivier Panis keppti fyrir Prost liðið árið 1999 í Japan.
Og þar hafiði það ;)