Jæja enn einn sigur M Schumachers, ég persónulega held með honum þannig ég hvarta ekki ;)

Í dag 28. september var Bandaríkjakappaksturinn í Formúlu 1. Fystur á ráslínu var Kimi Räikkönen frá Finnlandi, M Schumacher var 7.
Schumacher náði 4. sæti í startinu en Rubens Barrichello félagi hans úr Ferrari var annar á ráslínu en startaði ekki nógu vel og lenti í 5. sæti og keyrði svo útaf stuttu seinna. Einnig duttu Ralfh Schumacher og David Coulthard út, og fleiri.

Það var grenjandi rigning fyrri hluta keppninar og áttu margir í vandræðum með að halda sér á brautinni. Michael Schumacher átti í töluverðum vandræðum þegar byrjaði að rigna enda ekki á regndekkjum og tóku Coulthard og Alonso framúr honum og hann lenti í 6.sæti…
Svo einhvernvegin datt ég út, Michael Schumacher tók stop og fór á regndekk og Kimi líka og allt í einu var Schumacher orðinn fyrstur. Button varð svo á undan honum um tíma en auðvitað náði kappinn honum og Button keyrði svo útaf og þurfti að hætta keppni. Schumacher náði alveg þvílíku forskoti var 15 sekúndum á undan Heinz-H. Frentzen sem var annar en á eftir honum var Kimi Räikkönen. Juan Pablo Montoya lenti í allgjörum vandræðum og endaði í sjötta sæti og á litla möguleika á Heimsmeistaratitlinum.


Úrslitin í Bandaríkjunum:

1. Michael Schumacher Ferrari

2. Kimi Räikkönen McLaren

3. Heinz-H. Frentzen Sauber

4. Jarno Trulli Renault

5. Nick Heidfeld Sauber

6. Juan Pablo Montoya - Williams

7. G. Fisichella - Jordan

8. Justin Wilson - Jaguar

9. Cristiano da Matta - Toyota

10. Jos Verstappen - Minardi

11. Nicolas Kiesa - Minardi


Staðan í keppni ökumanna eftir keppni dagsins:



1. Michael Schumacher Ferrari 92

2. Kimi Räikkönen McLaren 83

3. Juan Pablo Montoya Williams 82

4. Ralf Schumacher Williams 58

5. Rubens Barrichello Ferrari 55

6. Fernando Alonso Renault 55

7. David Coulthard McLaren 45

8. Jarno Trulli Renault 29


Keppni bílasmiða

1. Ferrari 147

2. Williams 143

3. McLaren 128

4. Renault 84

5. Sauber 19

6. BAR 18

7. Jaguar 18

8. Toyota 14

9. Jordan 13



Jæja þar hafið þið það ;)

Kv Hrislaa
./hundar